Við sinnum viðhaldsverkefnum sem og nýlögnum stórum sem smáum. Við þjónustum einstaklinga, fasteignafélög, húsfélög, bæjarfélög, verslanir og ýmis stór sem smá fyrirtæki.
Þessi frábæru fyrirtæki hafa notið góðs af okkar pípulagningaþjónustu.
Þú finnur svör við algengustu spurningum sem kemur við pípulögnum hér að neðan.
Það er ekki hægt að tengja bað í sturtutengi en við getum að sjálfsögðu skipt út sturtutenginu fyrir baðtengi.
Já, við útvegum pottastýringar og setjum upp fyrir þig.